ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7656

Titill

Hreyfihömluð börn í leikskólum : viðhorf fagfólks

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Meginmarkmið athuguninnar er að varpa ljósi á viðhorf fagfólks leikskóla til hreyfihamlaðra barna í leikskólum í dag. Tekin voru viðtöl í tveimur leikskólum, við þrjá leikskólakennara og einn þroskaþjálfa. Unnið var eftir eigindlegum aðferðum við gerð könnuninnar. Helstu niðurstöðurnar sýndu að viðhorf fagfólks skipti máli á öllum sviðum starfsins með börnunum. Starfsmenn leikskólanna vildu almennt börnunum vel og allt fyrir þau gera en viðhorf þeirra gátu bæði rutt veginn eða hamlað þeim þegar leitað var að lausnum um hvað virkaði best í starfinu með börnum með hreyfihömlun.

Athugasemdir

10 eininga B.Ed. verkefni við Háskóla Íslands sem skoðar viðhorf fagfólks í leikskólum til hreyfihamlaðra barna og hvaða áhrif þau hafa á skipulag og starf með börnunum

Samþykkt
3.3.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerð Bergli... .2010.pdf437KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna