is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7669

Titill: 
  • Gildi verklegra greina í grunnskóla og samþætting þeirra við aðrar námsgreinar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed prófs við Menntavísindasvið í Háskóla Íslands. Fjallað er um mikilvægi verklegra greina í almennum grunnskólum og þátt þeirra í samþættingu við aðrar námsgreinar.
    Greint er frá nokkrum fræðimönnum frá fyrri tíð og áherslu þeirra á verklegar greinar. Kenningar þeirra og þróunarstarf hafa stuðlað að verklegu námi í grunnskólum. Einnig gerðu þeir grein fyrir því uppeldisgildi sem verklegar greinar þjóna og þátt þeirra í að stuðla að alhliða þroska nemenda. Fjallað er um skilgreiningar á námi og hverju það á að skila í skólastarfi og að skóla loknum. Rætt er um verklegt nám og gildi þess í grunnskóla og í samþættingu námsgreina ásamt því að fjallað er um þátt sköpunar og nýsköpunar í skólastarfi. Þá er rætt um nokkrar skilgreiningar á samþættingu og hvaða gildi hún hefur í skólastarfi.

Samþykkt: 
  • 8.3.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7669


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Gildi verklegra greina og samþætting þeirra við aðrar námsgreinar.pdf270 kBLokaðurHeildartextiPDF