ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7673

Titill

Tekist á við sorg

Skilað
September 2010
Útdráttur

Tekist á við sorg er upplýsingavefur sem ætlaður er grunnskólakennurum landsins. Á vefnum finna kennarar upplýsingar um sorg og sorgarviðbrögð sem tengjast missi ástvinar eða skólafélaga. Farið er yfir flest það sem tengist hugtakinu sorg og það útskýrt.
Á vefnum eru upplýsingar fyrir kennara og eru þær settar fram til stuðnings. Grunnskólakennarar geta staðið frammi fyrir því að þurfa að aðstoða einstakling sem orðið hefur fyrir missi og vonast ég til að vefurinn komi til með að nýtast kennurum á komandi árum. Slóðin af vefnum er http://afoll.wordpress.com/
Í greinargerðinni kemur fram rökstuðningur fyrir vali mínu á þessu efni, ásamt helstu markmiðum vefsins. Í þeim fræðum sem ég aflaði mér heimilda eru flestir á því máli að rétt viðbrögð kennara geta skipt höfuðmáli gagnvart nemanda sem tekst á við missi.

Samþykkt
8.3.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greinagerð LOKASKI... .pdf353KBLokaður Greinargerð PDF