ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7775

Titill

Túlkun samninga frá sjónarhóli andskýringarreglunnar

Leiðbeinandi
Útgáfa
Október 2008
Útdráttur

Umfjöllunarefnið í þessari ritgerð er andskýringarregla samningaréttarins og hvernig Hæstiréttur Íslands beitir henni í dómaframkvæmd við túlkun samninga, og enn fremur hvernig reglan birtist okkur í settum lögum. Verður í því sambandi einkum horft í þær tegundir samninga þar sem reynir á regluna og þau sjónarmið sem Hæstiréttur leggur til grundvallar við beitingu hennar.

Birting
24.3.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurHækkandiLýsingRaðanlegtSkráartegund
Kristjan_Geir_Petu... .pdf384KBLokaður Heildartexti PDF