is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/779

Titill: 
  • Einstaklingsáætlun : fræðileg umfjöllun og tillaga að heiltækri áætlun fyrir börn með sérþarfir í grunnskólum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kveikjan að þessu verkefni vaknaði vegna vinnu minnar í skóla með nemendur sem hafa þörf fyrir einstaklingsáætlun. Markmiðið er að gera tillögu að einstaklingsáætlun sem gæti hentað nemendum með sérþarfir og þurfa á sérkennslu að halda í grunnskólum. Einstaklingsáætlunin er hugsuð sem plagg sem heldur utan um allar þær upplýsingar sem viðkemur nemandanum þ.e. heildræn þjónustuáætlun. Námsfærni, skólafærni og öll stoðþjónusta sem viðkemur nemandanum er skilgreind og markmið skilgreind sem og leiðir að markmiðunum. Nokkrar megin spurningar eru hafðar að leiðarljósi í umfjöllunar minni við gerð þessarar einstaklingsáætlunar.
    Hvers vegna einstaklingsáætlun? Hvert væri innihald slíkrar áætlunar? Hvernig er best að fylgja henni eftir?

Samþykkt: 
  • 5.9.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/779


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Einstaklingsáætlun lokaverkefni.pub234 kBOpinnÁætlun UnknownSkoða/Opna
(Microsoft Word - Einstaklings.pdf243.81 kBOpinnMeginmál PDFSkoða/Opna
Einstaklingsaaetlun_Titilsida.pdf22.53 kBOpinnTitilsíða PDFSkoða/Opna
Einstaklingsaaetlun_Kapa.pdf45.26 kBOpinnKápa PDFSkoða/Opna