ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Hug- og félagsvísindasvið>B.A./B.Ed. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/782

Titill

Menning Sama og staða kvenna í samískum samfélögum

Útdráttur

Kynjajafnréttismál hafa verið mikið í umræðunni síðastliðin ár, þá sér í lagi á
Norðurlöndum. Sú umræða hefur einnig skilað sér í samfélög Sama en Samar eru
frumbyggjar í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Í þessari ritgerð verður fjallað
almennt um sögu og menningu Sama. Farið er yfir hvernig Samar lifðu á árum og öldum
áður og einnig verður farið yfir fyrri trú þeirra, tungumál og hvernig samfélag þeirra er nú
á dögum. Fjallað er um hjónabandshætti, menntamál og stjórnmál á meðal Sama. Staða
og hlutverk kvenna eru skoðuð bæði á sagnfræðilegan- og félagslegan máta og einning
eru könnuð kynslóðabil milli samískra kvenna. Að lokum er gerð sérstök grein fyrir
stjórnmálaþátttöku samískra kvenna á undanförnum árum.

Samþykkt
1.1.2007


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Menning Sama og st... .pdf672KBOpinn Menning sama - heild PDF Skoða/Opna