ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Ráðstefnurit>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7827

Titill

Íslenska GeoGebrustofnunin : ókeypis, opinn hugbúnaður og ókeypis, opið kennsluefni

Útgáfa
Desember 2010
Útdrættir
  • Í greininni er fjallað um hugbúnaðinn GeoGebra og notendasamfélag sem orðið hefur til í kringum hann. GeoGebra er margverðlaunaður, frjáls (e. open-source) hugbúnaður til notkunar við stærðfræðinám og kennslu á öllum skólastigum. Nafnið GeoGebra er samruni orðanna geometry og algebra. Hugbúnaðurinn er notaður víða um heim og hefur verið þýddur á 53 tungumál, þar með talið á íslensku. Í kringum GeoGebru hefur orðið til alþjóðlegt notendasamfélag sem einnig styður við starfsemi í hverju landi. Hér verður uppbyggingu þessa samstarfs lýst. Starfsemi á Íslandi eru gerð skil og fjallað um nýstofnað norrænt samstarfsnet sem Íslendingar eru aðilar að. Saga GeoGebru er rakin og fjallað um ýmsa nýja möguleika sem verður að finna í framtíðarútgáfum GeoGebru.

  • en

    The article is on the software GeoGebra and its user community. GeoGebra is an awarded, open-source software for use in the learning and teaching of mathematics at all school levels. The name GeoGebra comes from merging the words Geometry and Algebra. The software is widely used and has been translated to 53 languages including Icelandic. Connected to GeoGebra is an international user community that also supports activity in each country. A description of this cooperation is given in the article. The activity in Iceland is described as well as the activities of a newly founded Nordic network that Iceland is a part of. The history of GeoGebra is given and a short account of some new possibilities in future versions of GeoGebra.

Birtist í

Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2010

Samþykkt
31.3.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
0112.pdf292KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna