ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Ráðstefnurit>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7849

Titill

Viðhorf leikskólakennara til móðurmálskennslunnar

Útgáfa
Desember 2010
Útdrættir
  • Starfsöryggi og trú á eigin getu skiptir leikskólakennara miklu máli. Ljóst er að þeir eru málfyrirmyndir barnanna og mikilvægt að þeir hafi gott vald á tungumálinu. Hlutverk leikskólakennara í máluppeldinu er óumdeilt. Leikskólakennarar fengu tækifæri til að tjá sig um hug sinn gagnvart máluppeldinu og menntuninni sem þeir fá. Svörin leiddu í ljós að stór hluti þeirra telur að auka þurfi íslenskukennslu í kennaranáminu og margir tala um að slæmt málfar kollega þeirra valdi þeim áhyggjum. Allmargir leggja áherslu á að þeir sem vinna með börn verði að hafa gott vald á tungunni og nokkrir ræða um mikilvægi íslensku sem greinar en aðeins örfáir sjá ástæðu til að hrósa menntastofnunum fyrir góða kennslu.

  • en

    It is important that preschool teachers are secure in their jobs and feel selfefficacious in performing them. They are among childrens’ models for language acquisition and as such they need to master that language. Their role in this process is undisputed. Preschool teachers had an opportunity to express their attitudes toward teaching language and the education that they have had. Their responses revealed that many of them feel there needs to be more emphasis on teaching Icelandic in their studies and many of them worry about their colleagues’ poor articulation. A good portion of the teachers emphasize the importance of mastering the language by those who work with children, and a few of them discuss the importance of Icelandic as a subject, but only very few see a reason to praise educational institutions for good teaching of Icelandic.

Birtist í

Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2010

Samþykkt
4.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
0222.pdf205KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna