ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7881

Titill

Sjálfsævisögur íslenskra kvenna. Bókaskrá

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Skráin er efnisskrá sem inniheldur sjálfsævisögur kvenna á Íslandi frá upphafi og til ársins 2010. Tilgangurinn með skránni er að gera aðgengi að sjálfsævisögum íslenskra kvenna betra fyrir almenning og aðra sem vilja skoða þessar bækur. Einnig að vekja athygli á þessum bókum. Í kaflanum Hugmyndin að verkefninu er fjallað um hvers vegna svona fáar konur hafi skrifað sjálfsævisögur. Í bókaskránni er aðalskrá, heimildaskrá, titlaskrá og skrá yfir störf kvennanna. Aðalskráin byrjar á bókfræðilegri færslu um bókina síðan er ítarleg umsögn um hana. Uppistaðan í heimildaskránni eru ritdómar og fleira um bókina sem nálgast var á timarit.is. Titlaskráin vísar í aðalskrána og einnig skráin um störf kvennanna. Niðurstaðan við vinnslu þessarar bókaskráar er að mjög fáar konur miðað við karla hafa skrifað sjálfsævisögur og hafa aðeins sjötíu og fimm sjálfsævisögur komið út frá upphafi til dagsins í dag. Ein skýringin er sú að í bændasamfélaginu áður fyrr voru konur svo störfum hlaðnar að þær höfðu ekki tíma til að sinna ritstörfum.

Samþykkt
13.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA_bókaskrá um sjá... .pdf659KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna