ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7889

Titill

Krafan um hagsmuni aðila. Lögvarðir hagsmunir eða aðildarskortur. Hvar liggja mörkin?

Efnisorð
Skilað
Apríl 2011
Útdráttur

Í ritgerðinni eru settar fram þrjár spurningar. Í fyrsta lagi hver séu mörkin á milli reglunnar um lögvarða hagsmuni og aðildarskorts. Í öðru lagi hvort dómstólar hafi beitt reglunni um lögvarða hagsmuni þegar rétt hefði verið að beita aðildarskorti. Í þriðja lagi eru skoðuð rök með og á móti því hvort skýra eigi regluna um lögvarða hagsmuni svo rúmt að hún nái til sömu tilfella og aðildarskortur. Í fyrsta kafla er fjallað almennt um efni ritgerðarinnar og uppbyggingu hennar. Þá er einnig fjallað um meginregluna um aðgang manna að dómstólum. Í öðrum kafla er fjallað um regluna um lögvarða hagsmuni. Í þriðja kafla er fjallað um regluna um aðildarskort. Loks er spurningum ritgerðarinnar svarað í fjórða kafla.

Samþykkt
13.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Krafan um hagsmuni... .pdf283KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna