ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Viðskiptadeild>Meistaraverkefni í viðskiptadeild (MS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7898

Titill

Tengsl hlutabréfaverðs og skuldatryggingaálags : samanburður á evrópskum fjármálafyrirtækjum og íslenskum bönkum

Skilað
Desember 2010
Útdráttur

Í ritgerð þessari er sjónum beint að tveimur mælikvörðum á fjárhagslega heilsu fjármálafyrirtækja, hlutabréfaverði og skuldatryggingaálagi, og tengslanna milli þeirra í ljósi
kenninga um skilvirkni markaða. Rannsóknin byggir á samanburði á tengslum hlutabréfaverðs og skuldatryggingaálags hjá evrópskum fjármálafyrirtækjum í iTraxx skuldatryggingavísitölunni og hjá íslensku bönkunum Kaupþingi, Landsbankanum og Glitni á tímabilinu 2005-2008. Samkvæmt fræðikenningum ætti að jafnaði að vera fremur sterk neikvæð fylgni á milli hlutabréfaverðs og skuldatryggingaálags.

Samþykkt
14.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hinrik Pálsson MS ... .pdf1,99MBLokaður Heildartexti PDF