ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7937

Titill

Réttarhöldin yfir Guði. „Hvar er Guð núna?“ „Hann? Hann hangir þarna í gálganum“ (úr Nótt)

Efnisorð
Skilað
Apríl 2011
Útdráttur

Hér er umfjöllunarefnið leikritið "The Trial of God" eftir Elie Wiesel, friðarverðlaunahafa Nóbels. Wiesel er Gyðingur og byggir leikritið á atburðum sem hann varð vitni að í útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni.
Staðsetur hann leikritið í kjölfar annarar útrýmingar á Gyðingum sem er kósakkauppreisnin í Úkraínu á 17. öld.
Gerð er ítarleg úttekt á áhrifasögu leikritsins en þar eru fyrst og fremst um að ræða Jobsbók og Esterarbók. Sem og ævi Wiesels sjálfs. Hliðstæða söguþráðar, persóna ofl.
Einnig er til umfjöllunar hugmyndin um að draga Drottin fyrir dóm.

Samþykkt
18.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Réttarhöldin yfir ... .pdf622KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna