ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7976

Titill

Mósebækurnar og fjárhagsleg skjaldborg um heimilin. Um niðurfellingu skulda í 3. og 5. Mósebók og fjárhagsvanda heimila eftir efnahagshrun

Skilað
Apríl 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um skuldauppgjöf út frá 1. – 6. versi 15. kafla 5. Mósebókar og 23. - 31. versi 25. kafla 3. Mósebókar og leitast við að tengja sjónarmið í þeim við samtímann eins og hann birtist í fjárhagsvanda heimila eftir hrun efnahagslífsins. Leitað er svara við því hvort að þær reglur sem þar koma fram geti átt erindi við samtímann eins og hann blasir við aðstæðum á Íslandi.

Samþykkt
27.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA ritgerð_Páll Ág... .pdf361KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna