ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8015

Titill

Upp með hausinn. Um forvarnarstarf fyrir 16 ára og eldri í sveitarfélaginu Árborg

Skilað
Apríl 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð sem er heimildaritgerð er félagsfræðilegu ljósi varpað á það forvarnarstarf sem fer fram í Sveitarfélaginu Árborg fyrir aldurshópinn 16 til 20 ára. Fyrst er fjallað um unglingsárin, þá verjandi þættina fjölskylduna, skólastarf, tómstundastarf og íþróttir. Áhættuþættirnir tóbaksneysla, áfengisneysla og neysla á ólöglegum fíkniefnum eru þá skoðaðir. Fjallað er um skaðsemi þessara efna og skoðuð hver neysla á efnunum hjá þessum aldurshópi er, þar er notast við tölur og myndir frá Rannsóknum og Greiningu auk upplýsinga frá SÁÁ um fjölda þeirra sem hafa leitað sér aðstoðar vegna neyslu sinnar. Að því loknu er fjallað um forvarnarstarf og mikilvægi þess. Fjallað er um forvarnarstarfið í Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi. Forvarnarstarf á vegum Sveitafélagsins Árborgar er svo kynnt. Að því loknu kemur að umfjöllun um klassískar kenningar í félagfræði um frávikshegðun. Að síðustu verða þessir þættir dregnir saman.

Samþykkt
28.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
prenta aftur.pdf385KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna