ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8082

Titill

Ofþróun og vanþróun. Tvær hliðar á sama peningnum?

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Oft heyrum við talað um að vanþróun í þriðja heimi sé mikið vandamál. Það er þó sjaldnar sem við leiðum hugann að því að Vesturlönd gætu einnig átt við þróunarvandamál að stríða. Margt bendir þó til þess að svokölluð ofþróun í fyrsta heimi sé orðin að miklu vandamáli, bæði á Vesturlöndum en einnig fyrir heiminn allan. Í þessari ritgerð verður ofþróun í fyrsta heimi gerð skil, litið verður á nokkrar af helstu afleiðingum ofþróunar og tengsl ofþróunar og vanþróunar verða rædd. Mannfræðilegu sjónarhorni verður beitt til að varpa ljósi á þau áhrif sem ofþróun hefur á líf fólks um heiminn allan og þau grafalvarlegu umhverfislegu áhrif sem ofþróun veldur.

Samþykkt
29.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Ofþróun og vanþróun.pdf439KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna