is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8089

Titill: 
  • Ekki framleiddur í Kína. Höfundarréttur og kínverskt gildismat
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessarar ritgerðar er í fyrsta lagi að komast að því hvað veldur miklum mun á skilvirkni í framfylgni á vernd höfundarréttar í Kína annars vegar og á Vesturlöndum hins
    vegar, meðal annars í samhengi menningarlegs bakgrunns. Í öðru lagi er athugað, út frá kenningum Inglehart, hvort hægt sé að spá fyrir um almenna þróun á gildismati Kínverja. Að lokum verður gerð tilraun til að spá fyrir um þróun gildismats í Kína í framtíðinni út frá kenningum Inglehart um gildismat síð-efnishyggju og nýlegum rannsóknum um þróun gildismats í Hong Kong og Shanghai. Leiddar eru líkur að því að í framtíðinni muni Kínverjar, samhliða aukinni efnislegri velsæld, þróa með sér gildi síð-efnishyggju í auknum mæli en muni um leið halda í hefðbundin kínversk gildi. Þessi þróun mun leiða til þess að Kínverjar muni í framtíðinni vera viljugri til þess að greiða fyrir afrakstur skapandi vinnu, hvort sem það verður í formi höfundarréttar, eða með öðrum hætti.

Samþykkt: 
  • 30.4.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8089


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HS - Ekki framleiddur í Kína.pdf445.59 kBLokaðurHeildartextiPDF