ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8128

Titill

Samanburður á hreinni eign lífeyrissjóða miðað við fjárfestingu eftir eignasamsetningu árið 2000

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Eftir hrun á fjármálamörkuðum í október 2008 hafa lífeyrissjóðir sætt mikilli gagnrýni vegna fjárfestinga og fjárfestingastefnu sjóðanna fyrir hrun.
Í ritgerðinni er fjallað um starfsemi og starfsumhverfi íslenskra lífeyrissjóða en megináhersla er lögð á fjárfestingarheimildir, mótun fjárfestingarstefnu og þróun eignasamsetningar lífeyrissjóðanna.
Einnig er sett upp rannsóknarmódel þar sem leitast er við að varpa ljósi á hver hrein eign til greiðslu lífeyris hefði orðið í árslok 2008. Módelinu er stillt þannig upp að ekki er um virka stýringu að ræða eða gert ráð fyrir að stjórn hefði mótað aðra fjárfestingarstefnu á tímabilinu. Því var fjárfest allan tímann samkvæmt þeirri eignasamsetningu sem var í árslok 2000 og niðurstaða fengin um hver hrein eign til greiðslu lífeyris hefði verið miðað við þá fjárfestingarstefnu.

Samþykkt
2.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Samanburður á hrei... .pdf541KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna