ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Tónlistardeild>Lokaritgerðir (BA, B.Mus.)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8240

Titill

Birtingarmyndir Benjamin Brittens af John Dowlands Come, heavy sleep

Skilað
Apríl 2011
Útdráttur

Þessi ritgerð fjallar um gítarverkið Nocturnal sem Benjamin Britten samdi árið 1963.
það var samið fyrir gítarleikarann Julian Bream og var ári síðar frumflutt á
Aldenburgh festival. Ritgerðin útskýrir og sýnir hvernig Britten notar sönglag John
Dowlands Come, heavy Sleep sem tónefni í tilbrigðisform. Til að sjá hvernig Britten
yfirfærir tónefni Dowlands yfir í sín eigin tilbrigði notar hann tónbil, tónstiga og ýmis
tónsmíðaaðferðir sem verður farið nánar í. Áhugarvert er að sjá hvernig Britten notar
tónefni Dowlands í tilbrigðin sín þar sem að tónmál þeirra er svo ólíkt. Einnig verður
fjallað um melankólíu sem var svo ríkjandi á tímum Dowlands og hvað er það sem
gerir tónlist Dowlands og Brittens melankólískt á sinn hátt. Í Nocturnal er Britten
mjög hugfanginn af svefn og draumum og hann notar tónlistina til að koma
hlustandanum í einhverskonar ástand milli svefns og vöku.

Samþykkt
3.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf318KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna