is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8265

Titill: 
  • Vágestir úthafsins. Yfirlit yfir sjórán og sjóræningja í hafrétti
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Sjórán er vaxandi vandamál á höfum heimsins í dag. Sjóræningjar hafa komið sér fyrir á mörgum af helstu siglingaleiðum heimsins, svo sem við Aden-flóa og í Singapúr-sundi. Af þeim steðjar viðvarandi ógn, ekki einungis gagnvart áhöfnum skipa sem um þessi svæði sigla heldur einnig gagnvart þeim viðskipta- og efnahagshagsmunum sem slíkar siglingar styðja við. Efnahagur margra ríkja, að hluta eða heild, tengist oft sterkum böndum við almenna flutningagetu á sjó, og þá sérstaklega farmflutninga. Í þessari ritgerð er vikið að álitaefnum sem varða sjórán að þjóðarétti, þá sérstaklega frá sjónarhóli Hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Fjallað er um helstu atriði er varða skilgreininguna á sjóráni, svo og um aðkomu ríkja og alþjóðastofnanna við að stemma stigum við þeim.

  • Útdráttur er á ensku

    Abstract
    Maritime piracy is growing concern on the seas today. Today, pirates have asserted themselves and firmly grounded their operations on many of the world´s most important shipping routes, such as in the Gulf of Aden and in the Singapour Strait. Piracy represents a constant and prolific threat. Not only to the crews of those ships sailing in pirate infested waters, but also towards factors concerning both private business interests as well as the economic interests of sovereign States, both relying heavily on the safety of shipping routes. The economy of many States, either partially or in full, are often stongly bound to the States abilites of supporting transportation at sea. This essay, intends to give an owerview over issues and topics concerning piracy in Public International Law, especially as seen from the standpoint of the United Nations Convention on the Law of Sea. Emphasis shall be placed on questions of definintion as well as the roll of the States and international orginizations in the suppression of piracy.

Samþykkt: 
  • 4.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8265


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
William Freyr.pdf2.25 MBLokaðurHeildartextiPDF
FORSÍÐA.pdf30.62 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna