ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8272

Titill

Unpractised, unprepared, and still to seek. Um Paradise Lost og leitina að Guði Miltons

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Viðfangsefni þessarar ritgerðar snýr að íróníu Miltons og hvernig hún nýtist honum til að takast á við hlutskipti mannsins í Paradise Lost. Fyrst er athyglinni beint að hinum mótsagnakennda Guði Miltons sem er til þess fallinn að skapa ósamræmi við hugmyndir okkar um eðli góðs og ills. Lesandanum lærist að tortryggja báða jafnt, Satan og Guð, á meðan hann endurmetur sannleiksleit mannsins. Í Eden er ljósi varpað á hvernig tíminn verður að mikilvægum þætti í íróníu Miltons og miðar að því að tjá bæði hrörnun tungumálsins og sömuleiðis vonleysi mannsins í skilningsleit sinni. Að endingu verður litið á hvaða afleiðingar þessi lestur hefur á síðustu tvær bækur ljóðsins, en nokkuð hefur verið deilt um merkingu þeirra síðustu ár. Þar er vonast til að gera mótsagnakenndu niðurlagi ljóðsins skil í ljósi íróníu Miltons og þeirra forsenda sem fyrri bækur ljóðsins bjóða upp á.

Samþykkt
5.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Unpractised, unpre... .pdf618KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna