ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8322

Titill

Áhrif foreldrauppeldis á vandamál barna og unglinga

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Í ritgerðinni er fjallað um hver áhrif foreldrauppeldis eru á vandamál barna og unglinga. Til þess að komast að því hvaða áhrif uppeldið hefur eru fjórar kenningar skoðaðar, þær eru kenning Baumrind, Maccoby og Martin um uppeldishætti, sjálfsstjórnarkenning Gottfredson og Hirschi, kenning Braithwaite og Hirschi um félagslegt taumhald og félagsnámskenning Sutherland, Glaiser, Burgess og Akers. Einnig er fjallað um rannsóknir sem studdust við þessar kenningar og sagt frá niðurstöðum þeirra. Að lokum er fjallað um rannsóknir sem nota fleiri en eina kenningu til þess að fara ítarlegra í efnið og sagt frá þeirra niðurstöðum. Kenningarnar varpa ljósi á það að uppeldi hefur mikil áhrif á börn og unglinga og mótar þau fyrir framtíðina en þá er bæði átt við neikvæða og jákvæða mótun. Tengsl, eftirlit, stjórnun og umönnun eru allt veigamiklir þættir í uppeldi sem hafa áhrif á það hvort börn og unglingar taka upp vandamálahegðun, svo sem drykkju, reykingar, vímuefnanotkun, fráviks- og afbrotahegðun.

Samþykkt
9.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
B.A. ritgerd.pdf470KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna