ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8324

Titill

Kostum drepur kvenna karla ofríki: Heimur og hefndir Guðrúnar Gjúkadóttur

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um skyldurækni og hefndir goðsöguhetjunnar Guðrúnar Gjúkadóttur. Leitast verður við að sýna fram á tengsl á milli stöðu Guðrúnar Gjúkadóttur og stöðu kvenna á þjóðveldisöld. Til þessa verður hugað að lagasafninu Grágás, fornleifafræði sem og fornum bókmenntum, en þessir þættir eiga það sameiginlegt að varpa ljósi á stöðu og hlutverk kvenna á þjóðveldisöld. Til samanburðar verður hugað að samfélagi því sem Guðrún tilheyrir og kannað hvort það setji henni skorður líkt og samtímakonur hennar í raunheiminum stóðu frammi fyrir. Þá verður einnig hugað að þeim afleiðingum sem slíkar takmarkanir höfðu á skyldurækni og hefndir Guðrúnar. Einnig verður hugað að ættarböndum Guðrúnar og þá sérstaklega er viðkemur tryggð og orðstír sem reynast undirstöður hefnda hennar.

Samþykkt
9.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA lokaritgerð.pdf392KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna