ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8351

Titill

Smá Saga

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Smá Saga er sneið úr lífi Sögu. Ungri stúlku sem fetar sig áfram inn í líf hinna fullorðnu með allan sinn pakka í farteskinu sem gefur henni takmarkaða von um að lifa ábyrgðarfullu lífi. Saga fagnar nýju ári með Ágústu vinkonu sinni á skemmtistað sem kunningi þeirra benti þeim á. Skemmtistað sem býður upp á áfengi eins og í gamla daga. Í samfélagi, þar sem verið er að banna áfengisnotkun, finnur Saga fyrir ókostum drykkju og ráfar um í aðgerðaleysi af ótta við óþægilegan sannleika sem áfengið hefur þurrkað í burtu. Saga vaknar næsta dag í ókunnugu húsi með líkamlega og andlega áverka frá nóttinni áður en getur með engu móti munað hvernig hún lenti þar og hvað gerðist. Sinnuleysið, hennar helsti örlagavaldur, fleytir henni í gegnum söguna og flakkar hún á milli hugleysis og forvitni þar sem hún reynir að ná tökum á eigin lífi.

Samþykkt
9.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Smá Saga - B.A. Verkefni í Ritlist.pdf183KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna