ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8370

Titill

Brauðbrunnur. Heimildir og frásagnir um brauð á Íslandi. Miðlun rannsókna á sviði samtímasöfnunar á vefnum

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Á norrænni safnaráðstefnu vorið 2009 kynnti Norsam, samhæfingarhópur norrænna safna um samtímasöfnun og -rannsóknir, verkefnið Brauð í norðri eða Bröd i Norden. Einn af þáttum verkefnisins var að þátttakendur öðluðust kunnáttu og reynslu í að miðla niðurstöðum samtímasöfnunar á vefnum. Fimm söfn á Íslandi tóku þátt í verkefninu og rannsökuðu hvert um sig afmarkaðan þátt sem tengdist brauði og brauðmenningu. Fulltrúar safnanna sóttu einnig verkfundi í Danmörku og Stokkhólmi og tileinkuðu sér aðferðir í stafrænni miðlun sem síðan voru notaðar til að miðla niðurstöðum rannsóknanna á vefsíðunni www.braudbrunnur.wordpress.is.
Í þessari greinagerð verður fjallað frekar um samtímasöfnun og –rannsóknir á Norðurlöndum og á Íslandi, verkefnið Brauð í norðri og gerð vefsíðunnar Brauðbrunnur í vefumsjónarkerfinu WordPress.com.

Samþykkt
10.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Helga Maureen.pdf1,66MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna