ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8408

Titill
fr

Le référendum sur le traité constitutionnel en France le 29 mai 2005: Causes et conséquences

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla í Frakklandi þann 29. maí árið 2005 um stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins. Sáttmálinn var studdur af ríkisstjórninni og af Frakklandsforseta, Jacques Chirac. Framan af kosningabaráttunni sýndu skoðanakannanir fram á að sáttmálinn yrði samþykktur af frönsku þjóðinni. Þegar nær dró breyttist staðan og auðsýnt þótti að sáttmálinn yrði felldur. Sú var raunin þegar sáttmálinn var felldur í atkvæðagreiðslunni með um 55% atkvæða. Í þessir ritgerð er farið yfir aðdragandann að þjóðaratkvæðagreiðslunni, afstöðu einstakra stjórnmálaflokka og hugsanlegum ástæðum og afleiðingum af þessari niðurstöðu. Mest er einblínt á stöðuna í stjórnmálum innanlands í Frakklandi á þessum tíma, þar sem hún virðist varpa ljósi á af hverju fór sem fór.

Samþykkt
10.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Ragnheidur_Titia_G... .pdf174KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna