ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8413

Titill

Grafið eftir gersemum. Sjónvarpsþáttur með greina[r]gerð

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Miðlun í fornleifafræði er mikilvægur þáttur sem gefur fornum menningararfi nýtt líf. Grafið eftir gersemum er sjónvarpsþáttur um íslenska fornleifafræði sem leitast við að kynna og fræða almenning um mikilvægi menningararfsins. Um leið og ég hóf nám í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands ákvað ég að þetta yrði mitt lokaverkefni.
Sjónvarpsþátturinn byggist á viðtölum við fræðimenn sem og almenning þar sem þeir fyrrnefndu leitast við að svarahugmyndum fólksins um fornleifafræði og fornleifar. Höfundur verksins er sýnilegur en er þó ekki í hlutverki sögumanns (e. narrator). Myndefni er fléttað saman í takt við umfjöllunarefnið hverju sinni og grafík er notuð til ákveðins skemmtanagildis með ýmsum tæknibrellum og hljóðum. Tónlistin á m.a. að kynda undir ákveðinni dulúð sem virðist oft fylgja hugmyndum fólks um
fortíðina.

Samþykkt
10.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
greinagerd_Solrun.pdf112MBLokaður Heildartexti PDF  

Athugsemd: Sjónvarpsþáttur um íslenska fornleifafræði ásamt greinargerð. Geisladiskur fylgir prentaða eintakinu sem er varðveitt á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni