ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8426

Titill

Lélegur Hommi. Byrjun á skáldsögu

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Fyrstu þrír kaflar af skáldsögu. Óli er samkynhneigður Reykvíkingur sem er nýkominn úr skápnum. Hann reynir eftir bestu getu að tækla þennan nýja raunveruleika eins vel og hann getur. Menning samkynhneigðra er framandi fyrir honum. Hans fyrirframgefna hugmynd af henni er kannski ekki eins rétt og hann heldur. Besti vinur hans Frísli er við hlið hans við hverja hindrun. Skáldsagan Lélegur Hommi kemur út, en Óli virðist ekki gefa henni mikinn gaum þar sem honum finnst það heimskulegt nafn á bók.

Samþykkt
10.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA Ritgerðin 22.pdf256KBLokaður Heildartexti PDF  
forsíða 2.pdf33,0KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna