ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8427

Titill

Gabríela Friðriksdóttir og Versations. Hugarheimar Gabríelu skoðaðir út frá súrrealískum kenningum

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Hér verður fjallað um verk Gabríelu Friðriksdóttur, hugmyndaheim hennar og reynt að túlka verk hennar út frá kenningum André Bretons sem birtust í Stefnuyfirlýsingu súrrealista (1924). Sagt verður frá áhrifavöldum Gabríelu en þeir eru listamenn á borð við Matthew Barney, tengsl hennar við “abject art” og hvernig hún notar súrrealískar vinnuaðferðir í verkum sínum.
Áhersla er lögð á stærsta verk hennar Versations/Tetralógía og í lokin segir höfundur frá sterkri upplifun sinni á verkinu á sýningu í Listasafni Reykjavíkur árið 2006.
Í ritgerðinni er leitast við að svara því hvort verk Gabríelu séu súrrealísk. Hvernig notar hún vinnuaðferðir súrrealista og hvernig setur hún fram draumaheima, melankólíu og hugarheima á súrrealískann hátt.

Samþykkt
10.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
baPDF.pdf258KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna