ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8505

Titill

Í hofi skáldagyðjunnar. Ritverk hofgyðjunnar Enheduönnu, fyrsta nafngreinda skáldsins í mannkynssögunni, skoðuð með hliðsjón af viðtökufræði og kvennafræði

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Þessi ritgerð fjallar um fyrsta nafngreinda höfund skáldverka sem við höfum menjar um. Skáldið hét Enheduanna og var hofgyðja við Úr í Súmer til forna. Hér verða verk hennar kynnt, a.m.k. þau sem nokkur samhljómur er um að séu hennar verk en þau er þrjú ljóð tileinkuð gyðjunni Inönnu og safn 42 musterishymna. Vandamálin við greiningu og túlkun ljóðanna verða skoðuð, sérstaklega í ljósi viðtökufræða og femínisma. Fyrsti kafli fjallar um samfélag Enheduönnu og viðfangsefni hennar auk þess að tæpa á þeim vandamálum sem fræðimenn standa frammi fyrir. Næstu kaflar fjalla um ljóðin hennar og er þeim skipt upp eftir hverju verki fyrir sig.

Samþykkt
13.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Kolbrun_Lilja.pdf480KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna