ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8577

Titill

Stuðningur við jákvæða hegðun. Beinar áhorfsmælingar á unglingastigi í þremur grunnskólum í Reykjanesbæ vorið 2010

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Stuðningur við jákvæða hegðun (Positive behavior support – PBS) er hegðunarstjórnunarkerfi en hugmyndin af því kom fram um 1980. Markmið kerfisins er að fá fram jákvæða lífstílsbreytingu sem eykur lífsgæði ásamt því að fyrirbyggja hegðunarvanda. Kerfið er hentugt til innleiðingar í grunnskóla og hægt að nota það á alla en það getur líka verið mjög einstaklingsmiðað. Aðferðir PBS eru ekki nýjar af nálinni, heldur er búið að kerfisbinda hefðbundnar jákvæðar aðferðir. Rannsóknir hafa sýnt að eftir innleiðingu kerfisins dregur úr óæskilegri hegðun nemenda og æskileg hegðun eykst. Árin 2008-2009 hófu þrír grunnskólar í Reykjanesbæ innleiðingu á aðferðum PBS og rannsóknir á innleiðingunni eru enn í gangi. Í þessari ritgerð verður farið yfir niðurstöður mælinga sem gerðar voru á vorönn 2010.

Samþykkt
19.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Stuðningur við ják... .pdf907KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna