is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8629

Titill: 
  • Traust til banka í kjölfar bankahruns
Útgáfa: 
  • Apríl 2011
Útdráttur: 
  • Í þessari grein er umfjöllunarefnið trúverðugleiki íslensku bankanna og hve mikið traust viðskiptavinir bera til þeirra í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Þýðið var viðskiptavinir bankanna en úrtakið þægindaúrtak. Rannsókn höfunda beindist að því hvernig viðskiptavinir bankanna upplifðu aðgerðir þeirra til þess að endurheimta trúverðugleika sinn, víddir hans og hve mikið traust þeir bæru til þeirra. Rannsóknarspurningarnar eru, „Hver er trúverðugleiki bankanna, hve mikið traust bera viðskiptavinir til þeirra og hver er fylgnin þar á milli?“ og „Hvaða aðgerðir eru líklegastar til þess að byggja upp trúverðugleika bankanna?” Megin niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að viðskiptavinir bankanna gefa þeim lága einkunn bæði hvað varðar trúverðugleika og traust og að jákvætt samband er á milli tveggja trúverðugleikavíddanna og trausts. Að síðustu er sambandið milli hinna mismunandi aðgerða sem ætlað er að byggja upp trúverðugleika og trúverðugleikavíddanna sjálfra missterkt.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 13. apríl 2011
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-2-2
Samþykkt: 
  • 20.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8629


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
17.Traust til banka_bankahrun_Brynjar_Fridrik.pdf532.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna