ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Rafræn tímarit>Stjórnmál og stjórnsýsla>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8711

Titill

Hvenær verður minnihluti atkvæða að meirihluta fulltrúa? Tengslin milli atkvæðahlutfalls og stjórnarmeirihluta í skoðanakönnunum og í bæjarstjórnarkosningum 1930-2002

Útgáfa
Desember 2005
Útdráttur

Fylgi flokka í kosningum og skoðanakönnunum er jafnan reiknað í prósentum af gildum atkvæðum. Þegar upp er staðið er það hins vegar fulltrúafjöldinn sem skiptir mestu máli, enda byggir meirihlutamyndun á honum. Þessi grein fjallar um tengsl atkvæðahlutfalls og fulltrúafjölda, einkum í tengslum við íslenskar sveitarstjórnarkosningar. Athugað er hversu algengt það hefur verið að einn flokkur fái meirihluta fulltrúa út á minnihluta atkvæða í bæjarstjórnum á tímabilinu 1930-2002. Jafnframt er athugað hvort það hefði einhverju breytt ef reikniregla St. Laguë hefði verið notuð í stað reiknireglu d’Hondt. Loks er sýnt hvernig bæta má upplýsingagildi skoðanakannana með því að meta líkurnar á því hversu marga fulltrúa hver flokkur fái miðað við tiltekna niðurstöðu könnunar.

Birtist í

Stjórnmál og stjórnsýsla 1(1) 2005, 5-26

ISSN

16706803

Athugasemdir

Fræðigrein

Samþykkt
25.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
a.2005.1.1.1.pdf648KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna