ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Rafræn tímarit>Stjórnmál og stjórnsýsla>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8721

Titill

Bakgrunnur aðstoðarmanna ráðherra: Þróun 1971-2005

Útgáfa
Desember 2005
Útdráttur

Greinin fjallar um störf aðstoðarmanna ráðherra og hvernig bakgrunnur þeirra hefur breyst á tímabilinu 1971-2005. Skoðaðir eru m.a. eftirfarandi þættir: aldur, menntun, starfsreynsla og pólitísk þátttaka. Á grundvelli þessarar greiningar er reynt að meta hvort viðfangsefni aðstoðarmanna ráðherra hafi breyst á tímabilinu. Fram kemur að á sl. tíu árum hafi orðið umtalsverðar breytingar á bakgrunni aðstoðarmanna sem felast m.a. í því að oftar eru ráðnir
einstaklingar sem hafa nýlega lokið námi og eru stutt á veg komnir á sínum starfsferli. Fátíðara er orðið að ráðnir séu einstaklingar sem geta talist sérfræðingar á málefnasviði ráðuneytis. Fjallað er um hugsanlegar skýringar á þessari þróun.

Birtist í

Stjórnmál og stjórnsýsla, 1(1) 2005, 61-80

ISSN

16706803

Athugasemdir

Fræðigrein

Samþykkt
25.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
a.2005.1.1.3.pdf402KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna