is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Ritgerðir til BA-gráðu / BA theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8742

Titill: 
  • (√5+1)/2=Ф : hlutföll harmoníu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um ákveðnar stærðfræði reglur og hlutföll sem geta myndað harmoníu og samræmi. Hvernig þessar reglur virka, hvaða reglum þær hlúta, sögu þeirra og tengingar þessa hlutfalla við hönnun, náttúruna og lífið. Þessar reglur ganga
    undir mörgum nöfnum en einna helst undir nafninu gullinsnið táknað Φ með eða (Phi)(1,618…). Ritgerðin hefst með stuttum inngangi að tölum og útskýringu á hvað í raun gullinsnið er. Þaðan er farið í sögu gullinsniðs. Frá helstu upphafsmönnum þess frá því á dögum Phidiasar (490 f.kr) Plato (427 f.kr) Euclid (325 f.kr) og allt til um aldamót 1900. Saga þessara hlutfalla og uppgötvana í gegnum tíðina eru stórmerkilegar en ég hef valið úr þær helstu og þær sem eru hvað þýðingarmestar. Það er leitast við að útskýra hvernig þessi stærðfræði virkar. Einnig er fjallað stuttlega um rannsóknir Gustav Fechner á þessum hlutföllum (gullnum rétthyrning) bæði í formi áhrifa þess á manninn sjálfan. Einnig eru skoðaðar rannróknir á þessum hlutföllum í líkamanum sjálfum. Síðustu kaflar ritgerðarinnar eru um gullinsnið í prenti og samanburð milli rótarrétthyrningslöguðum (DIN) pappírsstærðum.
    Ritgerðin ber mikið af útskýringarmyndum um stærðfræði, útskýringum sem skýra tengingar þess til mismunandi hluta í lífinu líkt og í vaxtarmynstrum skelja og myndum af notkun gullinsniðs í gegnum söguna.

Samþykkt: 
  • 25.5.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/8742


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf2.57 MBLokaðurHeildartextiPDF