ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Hönnunar- og arkitektúrdeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8751

Titill

Að setja hluti á blað

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um teikningu sem er skoðuð út frá ýmsum sjónarhornum.
Litið er á teikningu í meningarlegu samhengi sem förunaut sjónlista. Með þeirri rannsókn er gert grein fyrir uppruna teikningar og þróun hennar í gegnum aldirnar frá því að vera tengd göldrum til þess að vera undirstaða listnáms.
Fjallað er um teikningu í nútímanum þar sem gefinn er hugmyndafræðilegur strúktúr frá Deannu Petherbridge til þess að gera grein fyrir teikningu sem heild.
Með stuðning greinarinar „Of the Refrain“ frá Gilles Deuleuze og Félix Guattari er Heimspekileg nálgun tekin til þess að lýsa ferlinu sem felst í teikningu. Jafnframt er greint frá samband teiknarans og því viðfangsefni sem hann myndgerir.
Teikningu er lýst sem gjörð í kafla sem einbeitir sér á samband og áhrif líðandi stundar á teiknaran. Kaflinn tekur mið af tilraunum og skrifum Lisu Munelly sem hefur einbeitt sér að þeiri tengingu.
Í lokakafla er fjallað um nána samband teikningar og lærdóms. Í þeim kafla er styðst við hugmyndir um þekkingarfræði sem eru sett í samhengi við teikningu.

Samþykkt
26.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf533KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna