ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Hönnunar- og arkitektúrdeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8758

Titill

Umbúða- og matvælaumbúðahönnun

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Matur, hvernig hann er borinn fram og það að njóta þess að borða hefur alltaf verið samtengt í mínum huga. Umbúðahönnun tengist því líka. Hún er ekki einungis pakkning utan um vöru. Umbúðahönnun er hluti af vörunni og það þarf margs að gæta þegar kemur að umbúðahönnun. Það þarf að huga að dreifingu og geymslu, skilvirkni, kostnaði, hagnaði, sparnaði, umhverfisvandamálum og svo mætti lengi telja. En það sem má alls ekki gleyma er hönnunin. Hönnunin sjálf leikur mikilvægt hlutverk umbúða.
Saga umbúðahönnunar er vert að skoða og breytileika hennar í mismunandi menningarheimum eins og í Japan og Evrópu. Umbúðir eru augljóslega mismunandi ef við lítum á þær út frá venjum og siðum þjóða en ef borið er saman og rýnt í einstakar umbúðahannanir er ávallt hægt að finna eitthvað sameiginlegt í hönnun tveggja mismunandi þjóða eins og í Japan og á Íslandi. Þróun umbúða- og matvælaumbúðahönnunar á Íslandi þarf að styrkja og vonast ég til að taka þátt í þeirri þróun á komandi árum.

Samþykkt
26.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf1,07MBLokaður Heildartexti PDF