ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniListaháskóli Íslands>Hönnunar- og arkitektúrdeild>Lokaritgerðir (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8764

Titill

Má ég lesa? : Þróun myndskreytinga í íslenskum lestrarbókum

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Í ritgerðinni er sagt frá rannsókn og úttekt sem unnin var á myndskreytingum í íslenskum kennslubókum í lestri frá byrjun síðustu aldar fram á okkar daga. Athugun leiddi í ljós hvernig áherslur og ríkjandi gildi samfélagsins hafa löngum birst í myndskreytingum íslenskra lestrarbóka.
Leitast verður við að kanna hvaða þættir hafa haft áhrif á þróun myndskreytinga í lestrarbókum á þessu tímabili. Í ritgerðinni er varpað ljósi á sögu lestrarbóka á Íslandi og hvaða áhrif tæknin hefur haft á þróun myndskreytinga og breytt jafnframt vægi þeirra. Reynt verður að svara því hvert hlutverk myndskreytinga er í lestrarbókum út frá sjónarmiðum myndhöfundar, kennara, námsefnishöfundar og ritstjóra. Sagt er frá samstarfi myndhöfunda, námsefnishöfunda og ritstjórum námsefnis, hvernig því er háttað og áhrifum þess sem gætir í myndskreytingum.

Samþykkt
26.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaritgerd.pdf1,3MBLokaður Heildartexti PDF