ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8779

Titill

Minnismóttakan á Landakoti: Frammistaða heilbrigðra á taugasálfræðilegum prófum

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Í þessari rannsókn voru unnin drög að viðmiðum fyrir taugasálfræðileg próf sem notuð eru á minnismóttöku Landakots en engin íslensk viðmið hafa verið til fyrir þessi próf. Þátttakendur voru 93; 56 konur og 37 karlar (meðalaldur= 71 ár). Allir höfðu verið rannsakaðir vegna kvartana um minnistap en ekki greinst með heilabilun eftir viðamikið greiningarferli og ekki komið aftur vegna sömu kvartana. Eftir að viðmiðin höfðu verið unnin voru þau borin saman við erlend viðmið þar sem við átti. Niðurstöður leiddu í ljós að viðmiðin samræmdust vel erlendum viðmiðum fyrir sömu próf. Þessi rannsókn verður vonandi góður grunnur fyrir áframhaldandi söfnun íslenskra viðmiða fyrir taugasálfræðileg próf. Viðmiðunarrannsóknir eru mikilvægar fyrir klínískt starf og vilja rannsakendur hvetja til frekari rannsókna á þessu sviði.

Samþykkt
27.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Minnismottakan a L... . frammistada heilbrigdra.pdf537KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna