ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8827

Titill

Stuðningur við jákvæða hegðun: Inngripsmælingar í 4.-7. bekk í þremur grunnskólum haustið 2010

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

„Stuðningur við jákvæða hegðun“ (positive behaviour support) er hegðunarstjórnunarkerfi sem hefur það að markmiði að auka félagslega æskilega hegðun. Kerfinu er beitt í grunnskólum en því er ætlað að bæta skólaumhverfið ogauka lífsskilyrði barna og ungmenna með því að takmarka áhrif óæskilegrar hegðunar en um leið auka æskilega hegðun. Rannsóknir sýna að æskileg hegðun nemenda hefur aukist í þeim skólum þar sem kerfið hefur verið innleitt. Þá hefur kerfið einnig haft góð áhrif á viðmót starfsmanna til nemenda. Árin 2008-2009 hófu þrír grunnskólar í Reykjanesbæ innleiðingu kerfisins til að sporna við hegðunarvanda nemenda. Í þessari rannsókn er farið yfir niðurstöður inngripsmælinga sem gerðar voru í 4.-7. bekk í skólunum þremur haustið 2010. Mælingarnar eru hluti af stærra rannsóknarverkefni sem hófst árið 2007 og stendur enn yfir.

Samþykkt
31.5.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS-ritger-LOKA(4).pdf4,09MBLokaður Meginmál PDF  
olof_forsida_lokam... .pdf83,5KBLokaður Forsíða PDF