ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Rafræn tímarit>Stjórnmál og stjórnsýsla>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/8971

Titill

Lýðræði. Drög að greiningu

Útgáfa
Júní 2008
Útdráttur

Í greininni er gerð tilraun til að þróa greiningarramma fyrir lýðræðiskerfi sem byggist á þróun lýðræðishugmynda og kenninga undanfarna áratugi. Ramminn gengur út á að kanna hvaða meginspurningum öll lýðræðiskerfi þurfa að svara í framkvæmd og jafnframt gera grein fyrir því hvernig tekið hefur verið á hliðstæðum álitaefnum í fræðikenningum á sviðinu. Útkoman er greiningarrammi sem byggist á fjórum meginvíddum lýðræðishugtaksins: borgararéttindum, yfirvegun, almannahag og meirihlutaræði.

Birtist í

Stjórnmál og stjórnsýsla, 4 (1) 2008, 89-111

ISSN

16706803

Athugasemdir

Fræðigrein

Samþykkt
6.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
a.2008.4.1.4.pdf274KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna