is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Myndlistardeild / Department of Fine art > Lokaritgerðir / Theses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9010

Titill: 
  • Vegasalt
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð byggir á reynslu höfundar sem nemanda og upplifun hans á myndlistarnámi við Listaháskóla Íslands. Bakgrunnur nemanda er skoðaður og það hvernig hann hefur haft áhrif á skólagönguna. Það er leitast við að gera grein fyrir muninum á handverki annarsvegar og myndlist hinsvegar. Höfundur leitar svara við því hvort þessir tveir heimar eigi samleið með einhverju móti, um leið og hann vegur og metur eigin vinnu síðustu ára. Kenningar um myndun tungumáls eru bornar saman við lærdóm á tæknilegum vinnubrögðum. Mikilvægi þess lærdóms er skoðað og vald yfir efni og eigin athöfnum sett í samhengi við listsköpun. Einnig er metið hvað gaf góða raun í kennsluháttum við Listaháskólann og hvað hefði mátt betur fara. Spurningar um hið persónulega og hið almenna eru bornar upp og skoðað hvernig hið persónulega getur orðið að því almenna. Þá er hugað að mikilvægi þess að sátt ríki um það sem er og það sem var til þess að eitthvað annað geti orðið. Að lokum er vinnuferli listsköpunar gert skil og gerir nemandi það upp hvaða þættir í ferlinu gagnast niðurstöðunni og hverjir ekki. Ritgerðin er samantekt nemanda á sjálfum sér og því sem viðkemur listsköpun hans.

Samþykkt: 
  • 7.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9010


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf1.35 MBLokaðurHeildartextiPDF