is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9042

Titill: 
  • Fall Berlínar 1945
Útgáfa: 
  • Desember 2006
Útdráttur: 
  • Ófáar bækur og bíómyndir hafa verið gerðar um síðari heimstyrjöldina. Flestar hafa fjallað um hlut bandamanna í styrjöldinni og hvernig þeim tókst að þrauka í gegnum árásir Þjóðverja, snúa taflinu sér í vil og ná að endingu fram „glæstum“ sigri. Þegar hann var í höfn var réttað yfir óþokkunum og flestir
    fengu þeir makleg málagjöld. Fall Berlínar 1945 eftir sagnfræðinginn Anthony Beevor fjallar aftur á móti um allt annan raunveruleika, þ.e. um styrjöldina á austurvígstöðvunum, en þar bárust Þjóðverjar og Sovétmenn á banaspjótum. Án þess að lítið sé gert úr þjáningum þeirra sem tóku þátt í styrjöldinni eða voru fórnarlömb hennar á vesturvígstöðvunum voru átökin hvað grimmilegust á austurvígstöðvunum og mannfallið mest, bæði meðal óbreyttra borgara eða hermanna.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2 (2) 2006
ISSN: 
  • 16706803
Athugasemdir: 
  • Bókardómur
Samþykkt: 
  • 7.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9042


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
c.2006.2.2.6.pdf26.34 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna