ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Verkfræði- og náttúruvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9134

Titill

Ferðamennska á vernduðum svæðum. Viðhorf til gjaldtöku

Skilað
Júní 2011
Útdrættir
 • Rannsóknin kannaði viðhorf gesta í Landmannalaugum til gjaldtöku af ferðamönnum sem
  leið til að fjármagna uppbyggingu í Landmannalaugum og á svæðinu í kring. Niðurstöður
  sýna fram á miklar áhyggjur meðal notenda svæðisins af umhverfislegum áhrifum
  stigvaxandi ferðamannafjölda. Jafnframt koma fram mjög ólík sjónarmið varðandi
  uppbyggingu og framtíðarskipulag. Viðhorf til gjaldtöku voru að mestu jákvæð, þó komu
  fram afgerandi sjónarmið gegn gjaldtöku og til mögulegrar framkvæmdar hennar.

 • The study explores opinions of visitors to Landmannalaugar towards visitor fees as a
  means of financing the development of infrastructure in Landmannalaugar and vicinity.
  The conclusions indicate great concerns amongst frequent users about the environmental
  impacts of increasing visitor numbers. Further conflicting views towards the future
  organization and development of the area, are revealed. Opinions towards visitor fees were
  mostly positive. However, some very decisive views against fees and possible ways to
  implement them are also revealed.

Samþykkt
9.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Ritgerð loka 3 útg.pdf960KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna