ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tölvunarfræðideild>BSc í tölvunarfræði / hugbúnaðarverkfræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9135

Titill

Marorka Mobile Portal

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Verkefnið Marorka Mobile Portal fólst í að búa til snjallsímaútgáfu af Marorka Portal vef Marorku. Verkefnið snerist um að gera upplýsingar um orkunýtingu og rekstrarframmistöðu skipa aðgengilegar á snjallsíma eða spjaldtölvu á skýran og einfaldan hátt þannig að rekstraraðilar geti tekið upplýstar ákvarðanir sem varða orkubúskap skipa sinna.

Athugasemdir

Tölvunarfræði. Heildartexti lokaskýrslu. Prentuð útgáfa og öll fylgiskjöl á CD eru geymd á bókasafni HR.

Samþykkt
9.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Marorka Mobile Por... .pdf1,15MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna