ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Rafræn tímarit>Stjórnmál og stjórnsýsla>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9145

Titill

Starfsréttindi MPA-náms?

Útgáfa
Desember 2010
Útdráttur

Markmið greinarinnar er að benda á mikilvægi þess að til starfa innan stjórnsýslunnar veljist fólk með bestu undirbúningsmenntun sem völ er á fyrir tiltekin störf. Menntun stjórnsýslufræðinga er vönduð en MPA-menntunar er ekki krafist innan stjórnsýslunnar. Í
staðinn eru oft önnur ófagleg sjónarmið látin ráða, svo sem tengsl við tiltekna stjórn málaflokka, vina- eða ættartengsl við ráðningaraðila, kynbundin eða aldurstengd sjónarmið. Samfélagið þarf á því að halda að innan stjórnsýslunnar veljist hæfasta fólkið sem völ er á. Réttindabarátta stjórnsýslufræðinga er ekki einkamál þeirra heldur á hún samleið með kröfum samfélagsins um meiri gæði í störfum innan stjórnsýslunnar.

Birtist í

Stjórnmál og stjórnsýsla, 6 (2) 2010, 79-83

ISSN

16706803

Athugasemdir

Almenn grein

Samþykkt
9.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
b.2010.6.2.5.pdf83,9KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna