is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Listaháskóli Íslands > Listkennsludeild / Department of Arts Education > Lokaritgerðir / Theses (MA, M.Art.Ed.) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9152

Titill: 
  • Gagnvirkni og menntun
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni er fjallað um hvernig gagnvirkni í listaverkum getur búið til reynslu fyrir áhorfendur sem nýtist í námi í ýmsum fögum eins og t.d. myndlist, lífsleikni, eðlisfræði, líffræði, stærðfræði og tölvunarfræði. Vísbendingar um notkun gagnvirkni í menntun í þrívíðu samhengi eins og listrænum innsetningum er hverfandi og full ástæða til að rannsaka þann vinkil. Gagnvirk innsetning í rými hefur möguleika á upplifun sem ekki er hægt að nálgast á annan hátt. Hluti af lokaverkefni mínu var að setja upp sýningu á eigin verkum sem eru gagnvirk. Verkin voru þrjú talsins, Vertico, Sarpur 9000 1.1 og StandUp 2.0. Tilgangur sýningarinnar var að rannsaka gagnvirkni með tilliti til miðlunar. Margir listamenn hafa gert tilraunir með gagnvirka reynslu og velt fyrir sér ýmsum aðferðum og vandamálum sem snúa að atriðum eins og sjónrænu viðmóti, notendaviðmóti, svörun frá verkinu og gagnvirku ferli. Tekin verða dæmi um hvernig listaverk, bæði mín og annarra geta nýst í kennslu.

  • Útdráttur er á ensku

    In this project it will be introduced how interactive art can create an experience for viewers that can be used as an education tool on various subjects, for example art, life skills, physics, biology, mathematics and computer technology. Interactive education in an emersive interactivity, like in art important to investigate. Using interactive art in a certain space can make a type of experience that can´t be made in another way. A part of my final dissertation was to make an art exhibition of my own projects that are interactive. The projects were three, Vertico, Sarpur 9000 1.1 og StandUp 2.0. The object of the exhibition was to investigate interactive art in relation to media. A lot of artists have experimented with interactive art and wondered about various methods and problems regarding things like, visual interface, user interface, reaction from the interactive system and the interactive process. Ideas of how the art projects, both mine and others can be used as teaching tools will also be explored.

Samþykkt: 
  • 9.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9152


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerd.pdf851 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna