is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9199

Titill: 
  • Stammafræsivél
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta gekk út á að gera kostnaðaráætlun og hanna fræsivél til notkunar við fyrirhugaða straumstækkun í Straumsvík 2011.
    Vélin myndi fræsa það sem er kallað stammar. Þeir hafa þann tilgang að leiða straum frá straumleiðurum að kolefnakubbum sem eru staðsettir í álbræðslukerjum álversins.
    Vegna fyrirhugaðrar stækkunar reynist nauðsynlegt að endurnýja alla stamma álversins. Þeir eru um 13 þúsund talsins og þurfa að endurnýjast á einu ári.
    Þar sem ég er rennismiður og hef starfað sem slíkur til fjölda ára hjá fyrirtæki sem ákvað að bjóða í verkið vakti þetta verkefni mikinn áhuga hjá mér. Ekki skemmdi fyrir að vinnuveitandi minn var lægst bjóðandi en sökum breyttra forsenda var ákveðið að bjóða verkið út aftur og er ekki ljóst hver fær það þegar þessi orð eru skrifuð.

Samþykkt: 
  • 15.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9199


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Stammafræs Einar Valmundsson.pdf9.73 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Teikning Fræs samsettur.pdf11.88 MBOpinnViðaukiPDFSkoða/Opna