is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9234

Titill: 
  • Liðsheild í íþróttum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rannsókn var gerð á liðsheild í íþróttum í mismunandi íþróttagreinum. Liðsheild var mæld út frá sex þáttum: Markmið, skuldbinding, hlutverk, virðing, samskipti og samfella í þjálfun. 243 íþróttamenn úr 11 íþróttagreinum svöruðu rafrænum spurningalista. Þeir voru beðnir um að meta liðsheild og áherslur á liðsheild í sínu liði/hópi. Niðurstöður sýndu að mikill meirihluti þátttakenda leggja áherslu á liðsheild. Þá sýndu niðurstöður að konur leggja meiri áherslu á liðsheild en karlar. Konur sem æfa fimleika voru líklegastar til að telja liðsheild í sínu liði mjög góða. Liðsheild mældist hæst hjá þeim íþróttamönnum sem æfðu frjálsar íþróttir. Íþróttamenn sem æfa fimleika og handknattleik sögðu mikla áherslu vera lagða á liðsheild í sínu liði/hópi. Íþróttagreinar voru flokkaðar eftir einstaklingsíþróttum annars vegar og hópíþróttum hins vegar og mældist liðsheildin hærri í einstaklingsíþróttum þótt meiri áhersla væri lögð á liðsheild innan hópíþrótta.

Samþykkt: 
  • 16.6.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/9234


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Liðsheild í íþróttum.pdf850.83 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna