ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniLandbúnaðarháskóli Íslands>Umhverfisdeild>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9261

Titill

Gásir – Eyjafirði: hönnunartillaga um aðkomu og aðgengi ferðamanna

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Hér verður leitast við að svara því, hvernig best sé að hanna aðkomu að Gásum með göngustíga kerfi og dvalarsvæðum þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa og krafna ferðafólks á öllum aldri. Til viðbótar að allar merkingar verði skýrar og flæði göngustíga, auðveldi allt aðgengi að sögustöðum, náttúruupplifun og þjónustu á svæðinu. Mismunandi greininga aðferðir voru notaðar sem grunnforsendur sem síðan allt hönnunarferlið á seinni stigum hvílir á.

Samþykkt
20.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS Jón Hámundur.pdf3MBOpinn  PDF Skoða/Opna