ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9272

Titill

Líf og starf Jesú og lærisveina hans : greinargerð með stafrænu korti

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Greinargerð þessi er rökstuðningur með lokaverkefni um líf og starf Jesú og lærisveina hans, uppsettu á Google Earth korti. Inná kortinu eru nafngreindir bæir úr Nýja testamentinu, við hvern bæ eru skrifaðir stuttir úrdrættir úr því sem Nýja testamentið segir að gerst hafi þar og tengist Jesú og lærisveinum hans. Efni kortsins nýtist við kristinfræðikennslu og hæfir unglingastigi en kennarar á miðstigi geta nýtt sér það með því að einfalda það. Hægt er að velja hvaða staði skal sýna á kortinu hverju sinni. Heimasíðan trukennsla.weebly.com var útbúin til að halda utan um kortið og gefa nemendum og kennurum leiðbeiningar um notkun þess og á Google Earth.

Tengd vefslóð
Samþykkt
20.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Greinargerd-Lifogs... .pdf1,35MBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
Heimasida.trukennsla.weebly.com.zip8,06MBOpinn Heimasíða Unknown Skoða/Opna
Kort-LifogstarfJes... .kmz20,9KBOpinn Fylgiskjöl Unknown Skoða/Opna